Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
2837 of 74 results
28.
A rough translation of the principle of Ubuntu is "humanity towards others". Another translation could be: "the belief in a universal bond of sharing that connects all humanity".
Gróf þýðing á hugmyndafræði Ubuntu er „mannúð gagnvart öðrum‟. Önnur þýðing gæti verið „trúin á algildan sáttmála samneyslu sem tengir alla menn‟.
Translated by Jóhann Sigurðsson
Reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:82(para)
29.
Archbishop Desmond Tutu
Desmond Tutu erkibiskup
Translated and reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:88(attribution)
30.
"A person with ubuntu is open and available to others, affirming of others, does not feel threatened that others are able and good, for he or she has a proper self-assurance that comes from knowing that he or she belongs in a greater whole and is diminished when others are humiliated or diminished, when others are tortured or oppressed."
„Einstaklingur með ubuntu er opinn, viðmótsþýður og jákvæður gagnvart öðrum. Honum finnst sér ekki ógnað þó aðrir séu dugandi og góðir þar sem hann hefur raunverulegt sjálfstraust sprottið af vissunni fyrir því að hann sé hluti af stærra samhengi. Honum þykir hann lítillækkaður þegar aðrir eru auðmýktir eða lítillækkaðir, þegar aðrir eru píndir eða kúgaðir.‟
Translated by Jóhann Sigurðsson
Reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:89(para)
31.
As a platform based on Free software, the Ubuntu operating system brings the spirit of ubuntu to the software world.
Sem stýrkerfi byggt á frjálsum hugbúnaði er Ubuntu hugsað til að koma með anda "ubuntu" inn í heim hugbúnaðar og tölvunotkunar.
Translated and reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:92(para)
32.
Free Software
Frjáls hugbúnaður
Translated by Jóhann Sigurðsson
Reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:98(title)
33.
The Ubuntu project is entirely committed to the principles of free software development; people are encouraged to use free software, improve it, and pass it on.
Ubuntu verkefnið er alfarið fylgjandi hugmyndafræði frjálsrar hugbúnaðarþróunar; notendur eru hvattir til að nota frjálsan hugbúnað, bæta hann og dreifa honum.
Translated and reviewed by Gling Gling
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:99(para)
34.
"Free software" doesn't mean that you shouldn't have to pay for it (although Ubuntu is committed to being free of charge as well). It means that you should be able to use the software in any way you wish: the code that makes up free software is available for anyone to download, change, fix, and use in any way. Alongside ideological benefits, this freedom also has technical advantages: when programs are developed, the hard work of others can be used and built upon. With non-free software, this cannot happen and when programs are developed, they have to start from scratch. For this reason the development of free software is fast, efficient and exciting!
"Frjáls hugbúnaður" þýðir ekki að þú ættir ekki að þurfa að borga fyrir hann (þótt Ubuntu sé ætlað til þess að vera einnig ókeypis). Þetta þýðir fyrst og framst að þú eigir að vera frjáls við að nota hugbúnaðinn eins og þér sýnist: allir geta náð í kóðann sem frjáls hugbúnaður er gerður úr, þú getur breytt honum, lagað og notað á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. Auk þess að vera hugmyndafræðileg afstaða, þá hefur þetta frelsi ákveðna tæknilega kosti: við þróun forrita er hægt að taka það sem aðrir hafa lagt hart að sér við að hanna, það má aðlaga það og byggja ofan á það sem áður hefur verið gert. Þetta er ekki hægt að gera við þróun ófrjáls hugbúnaðar; yfirleitt þarf að byrja frá grunni þegar slík forrit eru þróuð. Af þessum sökum er þróun frjáls hugbúnaðar mjög hröð, öflug og spennandi!
Translated and reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:104(para)
35.
You can find out more about free software and the ideological and technical philosophy behind it at the <ulink url="http://www.gnu.org/philosophy/">GNU website</ulink>.
Meira um frjálsan hugbúnað og hugmyndafræðina að baki honum á <ulink url="http://www.gnu.org/philosophy/">vefsíðu GNU</ulink>.
Translated and reviewed by Jóhann Sigurðsson
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:106(para)
36.
The Difference
Hvað er sérstakt við Ubuntu?
Translated and reviewed by Baldur
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:110(title)
37.
There are many different operating systems based on Linux: Debian, SuSE, Gentoo, Red Hat, and Mandriva are examples. Ubuntu is yet another contender in what is already a highly competitive world. So what makes Ubuntu different?
Það eru mörg stýrikerfi byggð á Linux, t.d Debian, SuSE, Gentoo, Red Hat og Mandriva. Ubuntu lifir í mikilli samkeppni við aðrar útgáfur. En hvað er það sem gerir Ubuntu sérstakt?
Translated by Tómas Árnason
Reviewed by Anna Jonna Armannsdottir
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:111(para)
2837 of 74 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Anna Jonna Armannsdottir, Baldur, Gling Gling, Jóhann Sigurðsson, Kristján, Matthew East, Olafur Arason, Stefán Sigurjónsson, Sveinn í Felli, Tryggvi Björgvinsson, Tómas Árnason, frú birna, Örvar Kárason.