Browsing Icelandic translation

4 of 3276 results
4.
GIMP is free software: you can redistribute it and/or modify it under the terms of the GNU General Public License as published by the Free Software Foundation; either version 3 of the License, or (at your option) any later version.

GIMP is distributed in the hope that it will be useful, but WITHOUT ANY WARRANTY; without even the implied warranty of MERCHANTABILITY or FITNESS FOR A PARTICULAR PURPOSE. See the GNU General Public License for more details.

You should have received a copy of the GNU General Public License along with GIMP. If not, see http://www.gnu.org/licenses/.
There are line breaks here. Each one represents a line break. Start a new line in the equivalent position in the translation.
GIMP er frjáls hugbúnaður; þú getur dreift honum eða breytt að vild undir GNU General Public License eins og það er gefið út af Free Software Foundation; annað hvort undir útgáfu 3 af leyfinu eða undir einhverri síðari tíma útgáfu.

GIMP er dreift í þeirri von um að það verði til hjálpar, en ber á meðan ENGA ÁBYRGÐ; jafnvel þótt það hafi verið gefin í skyn ábyrgð sökum SELJANLEIKA eða að GIMP hæfi einhverjum SÉRSTÖKUM tilgangi. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar má sjá GNU General Public License.

Með GIMP hefði átt að fylgja eintak af GNU General Public License; en ef svo er ekki þá er hægt að senda bréf til Free Software Foundation, Inc., 51 Franklin Street, Fifth Floor, Boston, MA 02110-1301 Bandaríkjunum (USA)
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../app/about.h:34
4 of 3276 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.