Translations by Baldur

Baldur has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

151200 of 1278 results
153.
Home icon visible on desktop
2009-04-22
Sýna tákn fyrir heimamöppuna á skjáborðinu
154.
If set to "after_current_tab", then new tabs are inserted after the current tab. If set to "end", then new tabs are appended to the end of the tab list.
2009-10-30
Ef þetta er stillt á „after_current_tab“, þá munu nýir flipar birtast á eftir núverandi flipa. Ef þetta er still á „end“, þá birtast nýir flipar á endanum.
2009-09-02
Ef þú velur „after_current_tab“ þá munu nýir flipar birtast fyrir aftan núverandi flipann. Ef þetta er still á „end“, þá birtast nýir flipar á endanum.
2009-01-11
Ef þetta er stillt á „after_current_tab“, þá munu nýir flipar birtast fyrir aftan núverandi flipann. Ef þetta er still á „end“, þá birtast nýir flipar á endanum.
2008-11-03
Ef þetta er stillt á "after_current_tab", þá munu nýir flipar birtast á eftir núverandi flipa. Ef þetta er still á "end", þá birtast nýir flipar á endanum.
2008-11-03
Ef þetta er stillt á "after_current_tab", þá munu nýir flipar birtast fyrir aftan nýverandi flipanum. Ef þetta er still á "end", þá birtast nýir flipar á endanum.
157.
If set to true, newly opened windows will have the side pane visible.
2010-02-20
Nýopnaðir gluggar munu hafa hliðarstiku ef þetta er virkt.
161.
If set to true, then Nautilus lets you edit and display file permissions in a more unix-like way, accessing some more esoteric options.
2009-04-22
Ef þetta er valið sem satt þá leyfir Nautilus þér að breyta og birta leyfi skráa eins og þær birtast í unix, en þá geturðu nálgast heimullegar upplýsingar sem fáir skilja.
2008-12-14
Ef þetta er valið sem satt þá mun Nautilus leyfa þér að breyta og birta leyfi skráa eins og þær birtast í unix, en þá geturðu nálgast heimullegar upplýsingar sem eru skiljanlegar aðeins þröngum hópi fólk.
162.
If set to true, then Nautilus shows folders prior to showing files in the icon and list views.
2009-10-17
Ef satt þá mun Nautilus sýna möppur á undan skrám í venjulegri sýn og listasýn.
2009-04-22
Ef virkt, þá mun Nautilus sýna möppur á undan skrám í stórri sýn og listasýn.
2008-12-13
Ef stillt sem satt þá mun mun Nautilus sýna möppur á undan skrám í lista- og táknmyndasýn.
163.
If set to true, then Nautilus will ask for confirmation when you attempt to delete files, or empty the Trash.
2008-10-29
Nautilius mun biðja þig um staðfestingu þegar þú reynir að eyða skrám eða að tæma ruslið ef þetta er stillt sem satt.
2008-10-29
Nautilius mun biðja þig um staðfestingu þegar þú reynir að eyða skrám eða að tæma ruslið ef þetta er stillt sem satt.
164.
If set to true, then Nautilus will automatically mount media such as user-visible hard disks and removable media on start-up and media insertion.
2008-10-29
Nautilius mun sjálfkrafa tengjast gagnahirslum eins og utanverðum hörðum diskum og öðrum færanlegum gögnum þegar tölvan kveikir á sér og þegar gögnin tengjast tölvunni ef þetta er stillt sem satt.
2008-10-29
Nautilius mun sjálfkrafa tengjast gagnahirslum eins og utanverðum hörðum diskum og öðrum færanlegum gögnum þegar tölvan kveikir á sér og þegar gögnin tengjast tölvunni ef þetta er stillt sem satt.
165.
If set to true, then Nautilus will automatically open a folder when media is automounted. This only applies to media where no known x-content/* type was detected; for media where a known x-content type is detected, the user configurable action will be taken instead.
2009-04-22
Ef þetta er stillt sem satt þá mun Nautilus sjálfkrafa opna möppu þegar miðill sjálftengist. Þetta á bara við um miðla þar sem engar þekktar x-content/* tegundir fundust; ef miðill þar sem þekkt x-content tegund finnst þá mun notandinn fá að velja um stillingar þess í staðin.
2008-12-14
Ef þetta er stillt sem satt þá mun Nautilus sjálfkrafa opna möppu þegar miðill sjálftengist. Þetta á bara við um miðla þar sem engar þekktar x-content/* tegundir fundust; ef miðill þar sem þekkt x-content tegund finnst þá mun notandinn fá að velja um stillingar þess í staðin.
166.
If set to true, then Nautilus will draw the icons on the desktop.
2009-04-22
Ef virkt mun Nautilus sjá um að teikna tákn á skjáborð.
169.
If set to true, then Nautilus will never prompt nor autorun/autostart programs when a medium is inserted.
2008-11-03
Ef þetta er stillt sem satt þá mun Nautilius aldrei koma með ábendingu um það að hægt sé að opna forrit þegar einhver miðill er settur í samband.
2008-11-03
Ef þetta er stillt sem satt þá mun Nautilius aldrei koma með ábendingu um það að hægt sé að opna forrit þegar einhver miðill er settur í samband.
170.
If set to true, then Nautilus will use the user's home folder as the desktop. If it is false, then it will use ~/Desktop as the desktop.
2010-01-15
Ef þetta er satt mun Nautilus nota heimamöppu notanda sem skjáborð, annars mun hann nota ~/Desktop („~/Skjáborð“ í íslenskri útgáfu) sem skjáborð.
174.
If this is set to true, an icon linking to the Network Servers view will be put on the desktop.
2008-12-13
Ef stillt sem satt þá munu teikn sem tengist netþjónasýninni sett á skjáborðið.
175.
If this is set to true, an icon linking to the computer location will be put on the desktop.
2009-04-22
Ef virkt, mun tölvan þín birtast á skjáborðinu.
2009-04-22
Ef virkt, mun tölvan þín birtast á skjáborð.
2009-04-22
Ef virkt, mun ruslið þitt verða sett á skjáborð.
176.
If this is set to true, an icon linking to the home folder will be put on the desktop.
2010-01-15
Ef þetta er satt mun táknmynd sem tengist heimamöppu þinni verða sett á skjáborðið.
2009-04-22
Ef virkt, mun heimamappan þín birtast á skjáborðinu.
2009-04-22
Ef virkt, mun heimamappan þín birtast á skjáborð.
2009-04-22
Ef virkt, mun heimamappan þín verða sett á skjáborð.
177.
If this is set to true, an icon linking to the trash will be put on the desktop.
2009-04-22
Ef virkt, mun ruslið þitt birtast á skjáborðinu.
178.
If this is set to true, icons linking to mounted volumes will be put on the desktop.
2009-04-22
Ef virkt, munu gagnahirslur birtast á skjáborð.
179.
If this preference is set, all columns in the compact view have the same width. Otherwise, the width of each column is determined seperately.
2009-10-17
Ef þetta er valið þá verða allir dálkar í uppröðun jafnbreiðir. Annars verður hægt að ákveða breidd hvers dálks fyrir sig.
2009-04-22
Ef þetta er valið þá munu allir dálkarnir í þjappaðri sýn vera jafn breiðir. Annars verður hægt að ákveða breidd hvers dálks fyrir sig.
2008-12-13
Ef þetta er valið þá munu allir dálkarnir í þjöppuðu sýninni hafa sömu vídd. Annars mun verður hægt að ákveða breidd hvers dálks fyrir sig.
2008-12-13
Ef þetta er valið þá munu allir dálkarnir í þjöppaðri sýn hafa sömu vídd. Annars mun verður hægt að ákveða breidd hvers dálks fyrir sig.
180.
If true, files in new windows will be sorted in reverse order. ie, if sorted by name, then instead of sorting the files from "a" to "z", they will be sorted from "z" to "a".
2009-01-11
Ef þetta er virkt þá verður skrám í nýjum gluggum raðað í öfuga stafrófsröð. Það þýðir að ef skrám er raðað eftir skráarheiti þá verðum þeim raðað frá „ö“ til „a“ en ekki frá „a“ til „ö“.
181.
If true, files in new windows will be sorted in reverse order. ie, if sorted by name, then instead of sorting the files from "a" to "z", they will be sorted from "z" to "a"; if sorted by size, instead of being incrementally they will be sorted decrementally.
2009-01-11
Ef þetta er virkt þá verður skrám í nýjum gluggum raðað í öfuga röð. Það þýðir að ef skrám er raðað eftir skráarheiti þá verðum þeim raðað frá „ö“ til „a“ en ekki frá „a“ til „ö“; og ef skrám er raðað eftir stærð þá munu stærstu skránar koma fyrst og fara svo minkandi, í stað þess að minnsta skráin komi fyrst og fari svo stækkandi eins og þetta er venjulega.
182.
If true, icons will be laid out tighter by default in new windows.
2009-04-22
Ef virkt, mun tákn birtast nær hvorum öðrum á skjáborð.
183.
If true, labels will be placed beside icons rather than underneath them.
2009-04-22
Ef virkt, mun texti verða settur við hliðina á táknum frekar en undir þeim.
185.
Images over this size (in bytes) won't be thumbnailed. The purpose of this setting is to avoid thumbnailing large images that may take a long time to load or use lots of memory.
2009-04-22
Myndir sem eru stærri en ákveðin stærð (í bætum) munu ekki fá smátáknmynd. Ástæðan fyrir þessu er að koma í veg fyrir smámyndum fyrir stórar myndir, er að þær gætu tekið langan tíma að hlaða eða notað mikið minni.
186.
List of possible captions on icons
2009-04-22
Listi yfir mögulegan texta á táknum
187.
List of x-content/* types for which the user have chosen "Do Nothing" in the preference capplet. No prompt will be shown nor will any matching application be started on insertion of media matching these types.
2009-01-11
Listi yfir x-content/* tegundir sem notandinn hefur valið að „gera ekkert“. Ekkert verður sent til að segja notandanum að miðill hafi tengst tölvunni, og engin forrit munu vera ræst.
2008-12-14
Listi yfir x-content/* tegundir sem notandinn hefur valið að „gera ekkert“. Ekkert verður sent til að segja notandanum að miðill hafi tengst tölvunni, og engin forrit munu vera ræst.
188.
List of x-content/* types for which the user have chosen "Open Folder" in the preferences capplet. A folder window will be opened on insertion of media matching these types.
2009-01-11
Listi yfir x-content/* tegundum sem notandinn hafa valið „opna möppu“ fyrir. Gluggi mun opnast þegar miðill sem inniheldur þessar tegundir gagna muna tengjast tölvunni.
2008-12-14
Listi yfir x-content/* tegundum sem notandinn hafa valið „opna möppu“ fyrir. Gluggi mun opnast þegar miðill sem inniheldur þessar tegundir gagna muna tengjast tölvunni.
189.
List of x-content/* types for which the user have chosen to start an application in the preference capplet. The preferred application for the given type will be started on insertion on media matching these types.
2009-04-22
Listi yfir x-content/* tegundir sem notandinn hefur valið til að ræsa forrit. Forritið sem er valið fyrir hverja tegund verður þá ræst þegar miðill tengist tölvunni.
2008-12-14
Listi yfir x-content/* tegundum sem notandinn hefur valið til að ræsa forrit. Ræsa mun það forrit sem valið er fyrir hverja tegund þegar miðill sem passar við þá tegund er tengt tölvunni.
190.
List of x-content/* types set to "Do Nothing"
2009-01-11
Listi yfir x-content/* tegundir er sagt að „gera ekkert“
2008-12-14
Listi yfir x-content/* tegundir er sagt að „gera ekkert“