Translations by Sveinn í Felli

Sveinn í Felli has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

116 of 16 results
9.
Cylinder
2013-11-28
Hólkur
289.
It is not possible to create more than %1 primary partition
It is not possible to create more than %1 primary partitions
2013-11-28
Ekki er hægt að búa til fleiri en %1 aðaldisksneið
Ekki er hægt að búa til fleiri en %1 aðaldisksneiðar
291.
Moving a partition might cause your operating system to fail to boot.
2013-11-28
Að færa disksneið getur valdið því að stýrikerfið þitt ræsist ekki.
292.
You have queued an operation to move the start sector of partition %1.
2013-11-28
Þú hefur sett á dagskrá að færa upphafshluta disksneiðarinnar %1.
293.
You can learn how to repair the boot configuration in the GParted FAQ.
2013-11-28
Þú getur fræðst um hvernig gera eigi við ræsistillingar í GParted FAQ-spurningunum.
306.
%1 operation is currently pending for partition %2.
%1 operations are currently pending for partition %2.
2013-11-28
%1 aðgerð er í bið vegna disksneiðarinnar %2.
%1 aðgerðir eru í bið vegna disksneiðarinnar %2.
307.
The swapon action cannot be performed if an operation is pending for the partition.
2013-11-28
swapon aðgerðina er ekki hægt að framkvæma ef aðgerð er í bið vegna disksneiðarinnar .
308.
Use the Edit menu to undo, clear, or apply operations before using swapon with this partition.
2013-11-28
Notaðu 'Breyta' valmyndina til að virkja eða hreinsa út allar aðgerðir áður en swapon er notað með þessari disksneið.
315.
The mount action cannot be performed if an operation is pending for the partition.
2013-11-28
Tengiaðgerðina er ekki hægt að framkvæma ef aðgerð er í bið vegna disksneiðarinnar .
316.
Use the Edit menu to undo, clear, or apply operations before using mount with this partition.
2013-11-28
Notaðu 'Breyta' valmyndina til að virkja eða hreinsa út allar aðgerðir áður en tenging er notuð með þessari disksneið.
319.
%1 partition is currently active on device %2.
%1 partitions are currently active on device %2.
2013-11-28
%1 disksneið er núna virk á tækinu %2.
%1 disksneiðar eru núna virkar á tækinu %2.
320.
A new partition table cannot be created when there are active partitions.
2013-11-28
Það er ekki hægt að búa til nýja disksneiðatöflu ef það eru einhverjar virkar disksneiðar.
321.
Active partitions are those that are in use, such as a mounted file system, or enabled swap space.
2013-11-28
Virkar disksneiðar eru þær sem eru í notkun, eins og tengd skráakerfi, eða virkt diskminni (víxlpláss/swap).
322.
Use Partition menu options, such as unmount or swapoff, to deactivate all partitions on this device before creating a new partition table.
2013-11-28
Notaðu valkosti í valmyndinni 'Disksneiðar', svo sem aftengja/unmount eða swapoff, til að gera allar disksneiðar á þessu tæki óvirk áður en búin er til ný disksneiðatafla.
335.
Partition move action skipped because %1 file system does not contain data
2013-11-28
Aðgerðin fyrir flutning á disksneið hætti við því að %1 skráakerfið inniheldur ekki nein gögn
336.
Partition copy action skipped because %1 file system does not contain data
2013-11-28
Aðgerðin fyrir afritun á disksneið hætti við því að %1 skráakerfið inniheldur ekki nein gögn