Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
131139 of 139 results
131.
Specify how the window property should be affected:<ul><li><em>Do Not Affect:</em> The window property will not be affected and therefore the default handling for it will be used. Specifying this will block more generic window settings from taking effect.</li><li><em>Force:</em> The window property will be always forced to the given value.</li><li><em>Force temporarily:</em> The window property will be forced to the given value until it is hidden (this action will be deleted after the window is hidden).</li></ul>
Tiltaka hvernig eiginleikarnir virka á gluggana:<ul><li><em>Hafa ekki áhrif:</em> Eiginleikum gluggans verður ekki breytt og því verður hann meðhöndlaður á sjálfgefinn máta. Ef þetta er tiltekið getur maður hindrað að frekari almennar stillingar eigi sér stað.</li><li><em>Framfylgja:</em> Eiginleikum gluggans er alltaf breytt í uppgefið gildi.</li> <li><em>Þvinga tímabundið:</em> Eiginleikar gluggans verða þvingaðir í uppgefin gildi þangað til hann er falinn (þessari aðgerð verður eytt eftir að glugginn er falinn).</li></ul>
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:74
132.
All Desktops
Öll skjáborð
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:133
133.
Settings for %1
Stillingar fyrir %1
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:680
134.
Unnamed entry
Heitislaus færsla
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:682
135.
You have specified the window class as unimportant.
This means the settings will possibly apply to windows from all applications. If you really want to create a generic setting, it is recommended you at least limit the window types to avoid special window types.
There are line breaks here. Each one represents a line break. Start a new line in the equivalent position in the translation.
Þú hefur tekið fram að gluggaflokkurinn sé ekki mikilvægur.
Þetta þýðir að stillingarnar munu líklega eiga við alla glugga frá öllum forritum. Ef þú ert að reyna að búa til almennar stillingar ættir þú að minsta kosti að takmarka gluggategundirnar þannig að þær innihalda ekki sérstakar gerðir glugga.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:692
136.
Edit Window-Specific Settings
Breyta stillingum stakra glugga
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:722
137.
This configuration dialog allows altering settings only for the selected window or application. Find the setting you want to affect, enable the setting using the checkbox, select in what way the setting should be affected and to which value.
Þessi stillingargluggi leyfir breytingar á stillingum valda gluggans eða forritsins. Finndu stillingarnar sem þú vilt breyta, virkjaðu þær með kössunum, veldu á hvaða hátt stillingarnar ættu að hafa áhrif og á hvaða gildi.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:747
138.
Consult the documentation for more details.
Skoðaðu skjölin fyrir nánari lýsingu.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:751
139.
Edit Shortcut
Breyta flýtilykli
Translated by Sveinn í Felli
Located in ruleswidget.cpp:789
131139 of 139 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Sveinn í Felli.