Browsing Icelandic translation

10 of 104 results
10.
An invitation creates a one-time password that allows the receiver to connect to your desktop.
It is valid for only one successful connection and will expire after an hour if it has not been used.
When somebody connects to your computer a dialog will appear and ask you for permission.
The connection will not be established before you accept it. In this dialog you can also
restrict the other person to view your desktop only, without the ability to move your
mouse pointer or press keys.
If you want to create a permanent password for Desktop Sharing, allow 'Uninvited Connections'
in the configuration.
There are line breaks here. Each one represents a line break. Start a new line in the equivalent position in the translation.
There are leading/trailing spaces here. Each one represents a space character. Enter a space in the equivalent position in the translation.
Boð um tengingu býr til einnota lykilorð sem leyfir móttakandanum að tengjast skjáborðinu þínu.
Það gildir aðeins fyrir eina tengingu og rennur út eftir klukkustund ef það hefur ekki verið notað.
Þegar einhver tengist tölvunni þinni mun gluggi birtast þar sem þú ert beðin(n) um staðfestingu.
Tengingin verður ekki virkjuð fyrr en þú hefur heimilað hana. Í þessum glugga geturðu líka
takmarkað möguleika hins aðilans til að eingöngu skoða skjáborðið þitt, án möguleika til að
færa músarbendilinn eða ýta á lykla.
Ef þú vilt búa til varanlegt lykilorð fyrir skjáborðsmiðlun, leyfðu þá'Óboðnar tengingar'
í stillingunum.
Translated by Sveinn í Felli
Located in invitedialog.cpp:78
10 of 104 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.