Translations by Freyr Gunnar Ólafsson

Freyr Gunnar Ólafsson has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

138 of 38 results
~
New partition table
2009-02-16
Ný deildartafla
~
Format?
2009-02-16
Forsníða?
~
Some of the partitions you created are too small. Please make the following partitions at least this large (in bytes):
2008-10-06
Sumar sneiðarnar sem þú bjóst til eru of litlar. Vinsamlegast gerðu eftirfarandi sneiðar amk. svona stórar (í byte):
~
If you do not go back to the partitioner and increase the size of these partitions, the installation may fail.
2008-10-06
Ef þú ferð ekki aftur í sneiðarstjórann og stækkar stærð þessara sneiða þá gæti uppsettningarferlið klúðrast.
~
The following file did not match its source copy on the CD/DVD:
2008-10-06
Eftirfarandi skrá passaði ekki við upprunalega afritið á Geisladisknum/DVDdisknum:
~
Select any accounts you would like to import. The documents and settings for these accounts will be available after the install completes.
2008-10-06
Veldu notendareikninga sem þú villt færa inn. Skjöl og stillingar fyrir þessa notendareikninga verða aðgengileg eftir að uppsetningin er búin.
~
Network proxy
2008-10-06
netkerfis sel
~
HTTP proxy:
2008-10-06
HTTP sel
~
An open source graphics driver is already enabled and configured for your installation. If you would like to use a different graphics driver, you can do so here. Note that proprietary graphics drivers may be necessary for TV Output or OpenGL effects.
2008-02-14
Það er þegar búið að setja upp og stilla frjálsan rekill fyrir skjákort þitt. Ef þú vilt nota annan rekil fyrir skjákortið, þá getur þú valið hann hér. Hafið í huga að ófrjálsa skjákortsrekla gæti þurft til að geta tengt tölvuna við sjónvarp eða til að virkja OpenGL brellur.
~
This may be due to using an old installer image, or it may be due to a bug in some of the packages listed above. More details may be found in /var/log/syslog. The installer will try to continue anyway, but may fail at a later point, and will not be able to install or remove other packages (possibly including itself) from the installed system. You should first look for newer versions of your installer image, or failing that report the problem to your distributor.
2008-02-14
Þetta gæti verið vegna notkunar á gamalli uppsettningar ímynd eða þetta gæti verið hugbúnaðargalli í einhverjum pakkana í listanum hér fyrir ofan. Meiri upplýsingar er að finna í /var/log/syslog. Uppsettningarforritið mun reyna samt að halda áfram, en það gæti klikkað seinna í ferlinu og þá mun það ekki geta sett upp eða fjarlægt pakka úr þeim parti kerfisins sem uppsettur er (með sjálfu sér meðtöldu). Þú ættir fyrst að leita að nýrri útgáfu af uppsettningarímyndinni eða ef þú finnur hana ekki að þá láta dreifiaðila kerfisins vita af hugbúnaðarvillunnu.
~
Would you like the installer to try to unmount these partitions again?
2008-02-14
Viltu láta uppsetningarforritið reyna að aftengja þessar disksneiðar aftur?
4.
An installation step failed. You can try to run the failing item again from the menu, or skip it and choose something else. The failing step is: ${ITEM}
2008-02-13
Þrep uppsetningar mistókst. Þú getur reynt þetta þrep aftur frá valmyndinni, eða sleppt því og valið eitthvað annað. Þrepið sem mistókst var: ${ITEM}
2008-02-13
Þrep uppsetningar mistókst. Þú getur reynt þetta þrep aftur frá valmyndinni, eða sleppt því og valið eitthvað annað. Þrepið sem mistókst er: ${ITEM}
9.
medium
2008-02-13
meðal
2008-02-13
meðal
2008-02-13
miðlungs
10.
low
2008-02-13
lágt
2008-02-13
lágt
16.
Continue
2008-02-13
Halda áfram
2008-02-13
Halda áfram
543.
Are you sure you want a bootable logical partition?
2009-02-16
Ertu viss um að þú viljir ræsanlega rökdeild?
544.
You are trying to set the bootable flag on a logical partition. The bootable flag is generally only useful on primary partitions, so setting it on logical partitions is normally discouraged. Some BIOS versions are known to fail to boot if there is no bootable primary partition.
2009-02-16
Þú ert að reyna að setja ræsiflagg á rökdeild. Ræsiflagg er eiginlega aðeins hjálplegt á aðalsniðum, og því er vanalega ráðlagt gegn því að setja það á rökdeild. Sumar útgáfur af ræsikjörnum (BIOS) ná ekki að ræsa sig ef ekki er til aðalsnið sem hægt er að ræsa af.
545.
However, if you are sure that your BIOS does not have this problem, or if you are using a custom boot manager that pays attention to bootable logical partitions, then setting this flag may make sense.
2009-02-16
Ef þú ert hins vegar viss um að ræsikjarninn (BIOS) þinn eigi ekki við þetta vandamál að stríða, eða ef þú notar sérstakan ræsistjóra sem tekur eftir ræsanlegum rökdeildum þá gæti þetta gengið.
694.
Do you want to return to the partitioner?
2008-10-06
Viltu fara aftur yfir í sneiðarstjóra?
818.
NTP server to use:
2008-10-06
NTP þjón sem nota á:
2008-10-06
NTP þjón sem nota á:
922.
Scanning the volatile updates repository...
2009-02-16
Skanna lausheldnu gagnahirsluna eftir uppfærslum...
925.
Commented out entries for ${HOST} have been added to the /etc/apt/sources.list file.
2009-02-16
Óvirkjuðum færslum fyrir ${HOST} hefur núna verið bætt við í /etc/apt/sources.list skránna.
1091.
Please enter the device name of the partition or disk onto which LILO should be installed, such as /dev/hda or /dev/sda1.
2009-02-16
Skrifaðu heiti þess hluta eða disks sem þú vilt að LILO verði sett upp, eins og til dæmis /dev/hda eða /dev/sda1.
1429.
Unable to automatically remove LVM data
2009-02-16
Get ekki fjarlægt LVM gögn sjálfkrafa
1470.
Initialization vector generation algorithm for this partition:
2009-02-16
Algorithmi fyrir frumstillingu vigurgerðar þessarar sneiðar:
1491.
The encryption options for ${DEVICE} are incomplete. Please return to the partition menu and select all required options.
2009-02-16
Dulkóðunareiginleikar fyrir ${DEVICE} eru ókláraðir. Farðu aftur í sneiðavalmyndina og veldu nauðsynlega valkosti.
1496.
It is likely that there will be problems setting up encrypted partitions when the system is rebooted. You may be able to correct this by installing the required package(s) later on.
2009-02-16
Líklegt er að upp muni koma vandamál við það að setja upp dulkóðaðar deildir þegar kveikt verður aftur á kerfinu. Mögulegt er að leiðrétta þetta með því að setja upp nauðsynlega pakka síðar.
1498.
Before encrypted volumes can be configured, the current partitioning scheme has to be written to disk. These changes cannot be undone.
2009-02-16
Áður en hægt er að breyta dulkóðuðum einingum verður að skrifa núverandi deildunarskema niður á disk. Ekki er hægt að taka aftur þær breytingar.
1499.
After the encrypted volumes have been configured, no additional changes to the partitions on the disks containing encrypted volumes are allowed. Please decide if you are satisfied with the current partitioning scheme for these disks before continuing.
2009-02-16
Eftir að búið er að breyta dulkóðuðu einingunum má ekki koma með neinar frekar breytingar á þeim deildunum sem innihalda dulkóðaðar einingar. Veldu hvort þú sért sáttur við núverandi skema fyrir þessa diska áður en þú heldur áfram.
1500.
Keep current partition layout and configure encrypted volumes?
2009-02-16
Halda núverandi deildun og breyta dulkóðuðu einingunum.
1508.
Random key
2009-02-16
Slembi lykill
1594.
Loop-mounted file systems already present
2008-02-18
Hring-söðlaða skráarkerfið er þegar til staðar