Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
1120 of 114 results
11.
Check this box if you want to use the compact mode.<br>The compact mode tries to merge read requests for adjacent sectors into a single read request. This reduces load time and keeps the boot map smaller, but will not work on all systems.
Veldu þennan kassa ef þú vilt nota þéttan ham.<br>Þétti hamurinn reynir að sameina lestrarfyrirspurnir fyrir aðliggjandi geira í eina lestrarfyrirspurn. Þetta dregur úr álagstíma og heldur ræsikortinu minna, en mun ekki virka á öllum kerfum.
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:76
12.
&Record boot command lines for defaults
&Skilgreina tiltækar skipanalínur
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:80 kde/Details.cpp:85 qt/Details.cpp:85
13.
Checking this box enables automatic recording of boot command lines as the defaults for the following boots. This way, lilo "locks" on a choice until it is manually overridden.
This sets the <b>lock</b> option in lilo.conf.
There are line breaks here. Each one represents a line break. Start a new line in the equivalent position in the translation.
Með því að velja þennan valmöguleika virkirðu skráningu ræsi-skipana-lína sem sjálfgefna skipanalínu fyrir eftirfarandi ræsingar. Á þennan hátt "læsir" lilo valmöguleika þangað til að hún er yfirskrifuð handvirkt.
Þetta virkir <b>læsa</b> valmöguleikan í lilo.conf.
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:82
14.
R&estrict parameters
T&akmarka viðfang
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:83 kde/Details.cpp:87 qt/Details.cpp:87
15.
If this box is checked, a password (entered below) is required only if any parameters are changed (i.e. the user can boot <i>linux</i>, but not <i>linux single</i> or <i>linux init=/bin/sh</i>).
This sets the <b>restricted</b> option in lilo.conf.<br>This sets a default for all Linux kernels you want to boot. If you need a per-kernel setting, go to the <i>Operating systems</i> tab and select <i>Details</i>.
There are line breaks here. Each one represents a line break. Start a new line in the equivalent position in the translation.
Ef þessi kassi er valinn þá þarf lykilorð (slegið inn fyrir neðan) einungis ef einhverjum viðföngum er breytt (t.d. getur notandinn ræst <i>linux</i> en ekki <i>linux single</i> eða <i>linux init=/bin/sh</i>).
Þetta setur <b>takmarkaða</b> valmöguleikann í lilo.conf.<br>Þetta setur sjálfgefin gildi fyrir alla Linux kjarna sem þú vilt geta ræst. Ef þú þarft stillingar fyrir hvern kjarna fyrir sig farðu þá í <i>Stýrikerfi</i>-flipann og veldu <i>smáatriði</i>.
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:86
16.
Require &password:
Krefjast &lykilorðs:
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:90 kde/Details.cpp:92 qt/Details.cpp:93
17.
Enter the password required for bootup (if any) here. If <i>restricted</i> above is checked, the password is required for additional parameters only.<br><b>WARNING:</b> The password is stored in clear text in /etc/lilo.conf. You'll want to make sure nobody untrusted can read this file. Also, you probably don't want to use your normal/root password here.<br>This sets a default for all Linux kernels you want to boot. If you need a per-kernel setting, go to the <i>Operating systems</i> tab and select <i>Details</i>.
Sláðu inn lykilorðið sem þarf við ræsingu (ef þess þarf) hérna. Ef <i>takmarkað</i>að ofan er valið þá þarf lykilorðið einungis fyrir auka viðföng.<br><b>VIÐVÖRUN:</b> Lykilorðið er geymt óbrenglað í /etc/lilo.conf. Þú verður að passa að einungis þeim sem treyst er geti lesið skrána. Þú vilt eflaust ekki nota venjulega rótarlykilorðið hérna.<br>Þetta ákveður sjálfgefin gildi fyrir alla Linux kjarna sem þú vilt ræsa. Ef þig vantar stillingar fyrir hvern kjarna fyrir sig farðu þá í <i>Stýrikerfis</i>-flipann og veldu <i>Smáatriði</i>.
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:97
18.
&Default graphics mode on text console:
&Sjálfgefinn grafískur hamur á textastjórnborði:
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:101
19.
You can select the default graphics mode here.<br>If you intend to use a VGA graphics mode, you must compile the kernel with support for framebuffer devices. The <i>ask</i> setting brings up a prompt at boot time.<br>This sets a default for all Linux kernels you want to boot. If you need a per-kernel setting, go to the <i>Operating systems</i> tab and select <i>Details</i>.
Þú getur valið sjálfgefinn grafískan ham hér.<br>Ef þú vildir nota VGA grafískan ham þá verður þú að þýða kjarnann með 'framebuffer device' stuðningi. <i>ask</i> stillingin kemur með kvaðningu við ræsingu.<br> Þetta setur sjálfgefinn Linux kjarna sem þú vilt ræsa. Ef þig vantar stillingar fyrir hvern kjarna fyrir sig farðu þá í <i>Stýrikerfis</i>-flipann og veldu <i>Smáatriði</i>.
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:104
20.
Enter LILO &prompt automatically
Fara sjálfkrafa í LILO k&vaðningu
Translated and reviewed by Arnar Leosson
Located in kde-qt-common/general.cpp:135
1120 of 114 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Arnar Leosson, Sveinn í Felli.