Translations by Einar Jón Gunnarsson

Einar Jón Gunnarsson has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

150 of 84 results
1.
Programming
2008-02-17
Forritun
2.
This section contains some basic information for those wishing to use Ubuntu for writing and running their own programs.
2008-02-17
Þessi hluti inniheldur grunnupplýsingar fyrir þá sem vilja nota Ubuntu til að skrifa og keyra sín eigin forrit.
2008-02-17
Þessi hluti fjallar um það sem þú þarft að vita ef þú ætlar að skrifa og keyra þín eigin forrit.
3.
Learning how to program
2008-02-17
Að læra að forrita
4.
Ubuntu provides a number of resources intended to help you to learn how to develop and run programs yourself. Below is a list of some resources which you may find useful.
2008-02-20
Ubuntu býður upp á margar upplýsingageymslur sem ætlaðar eru til að hjálpa þér að læra að þróa og keyra forrit sjálfur. Fyrir neðan er listi að nokkrum upplýsingageymslum sem þér gætu þótt gagnlegar.
5.
Dive Into Python
2008-02-17
Dive Into Python
6.
<citetitle>Dive Into Python</citetitle> is a book for learning how to program in Python, aimed at programmers with some previous experience.
2008-02-17
<citetitle>Dive Into Python</citetitle> er kennslubók í Python, fyrir forritara með einhverja reynslu.
7.
Read <placeholder-1/>
2008-02-17
Lesa <placeholder-1/>
8.
PyGTK Tutorial
2008-02-17
PyGTK Tutorial
9.
PyGTK Tutorial is a tutorial on developing with the graphical toolkit often used for developing Ubuntu applications. It assumes that you have knowledge of Python but not necessarily GTK.
2008-02-17
PyGTK Tutorial er kennsla í hönnun notendaviðmóts. Ætlast er til þess að þú hafir einhverja reynslu af Python.
10.
Install the <application>python-gtk2-tutorial</application> package (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>). You will need to use <application>Synaptic Package Manager</application> to install this package.
2008-02-17
Settu upp <application>python-gtk2-tutorial</application> pakkanna (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>). Þú þarft að nota <application>Synaptic Package Manager</application> til að setja þennan pakka inn.
11.
To access the documentation, visit <ulink url="file:///usr/share/doc/python-gtk2-tutorial/html/index.html">python-gtk-tutorial</ulink>.
2008-02-17
Farðu á <ulink url="file:///usr/share/doc/python-gtk2-tutorial/html/index.html">Python-gtk-kennsla</ulink> til að nálgast skjölunina.
2008-02-17
Farðu á <ulink url="file:///usr/share/doc/python-gtk2-tutorial/html/index.html">Python-gtk-kennsla</ulink> til að nálgast skjölun.
12.
Devhelp
2008-02-17
Devhelp
13.
<application>Devhelp</application> is an application to read and search all of the documentation that you install.
2008-02-17
<application>Devhelp</application> er forrit til þess að leita í, og lesa alla þá skjölun og hjálparefni sem er á tölvunni þinni.
14.
Install the <application>devhelp</application> package (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>).
2008-02-17
Settu upp <application>devhelp</application> pakkann (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>).
15.
Choose <menuchoice><guimenu>Applications</guimenu><guisubmenu>Programming</guisubmenu><guimenuitem>Devhelp</guimenuitem></menuchoice>.
2008-02-17
Veldu <menuchoice><guimenu>Forrit</guimenu><guisubmenu>Forritun</guisubmenu><guimenuitem>Devhelp</guimenuitem></menuchoice>.
16.
C and C++
2008-02-17
C og C++
17.
Compiling C and C++ programs requires some packages that are not installed by default.
2008-02-17
Til að þýða C og C++ þarf nokkra pakka sem ekki eru í sjálfgefnu uppsetningunni.
18.
Install the <application>build-essential</application> package (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>).
2008-02-17
Settu upp <application>build-essential</application> pakkann (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>).
19.
There are many tools available for C and C++ developers. Those wishing to develop graphical applications will find that choosing a graphical toolkit/platform will make development more convenient. The two most popular development platforms for Ubuntu are <quote>GTK/GNOME</quote> and <quote>Qt/KDE</quote>, each of which has its own set of tools and documentation.
2008-02-20
Það eru mörg tól í boði fyrir C og C++ forritara. Þeir sem vilja þróa myndræn forrit munu sjá að ef valið er myndrænt tólasett/verkvangur verður þróunin þægilegri. Tveir vinsælustu þróunarverkvangarnir fyrir Ubuntu eru <quote>GTK/GNOME</quote> and <quote>Qt/KDE</quote>, en báðir hafa sitt eigið sett af tólum og skjölun.
20.
Anjuta IDE for GNOME
2008-02-17
Anjuta þróunarumhverfi (IDE) fyrir GNOME
21.
<application>Anjuta</application> is an IDE for developing applications in C and C++ for the <quote>GNOME</quote> platform.
2008-02-20
<application>Anjuta</application> er þróunarumhverfi til að þróa forrit í C og C++ fyrir <quote>GNOME</quote> verkvanginn.
22.
Install the <application>anjuta</application> package from the <quote>Universe</quote> repository (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>).
2008-02-20
Settu inn <application>anjuta</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Bæta við forritum</link>).
2008-02-17
Settu inn <application>anjuta</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>).
23.
Press <keycombo><keycap>Alt</keycap><keycap>F2</keycap></keycombo>, type <quote>anjuta</quote> and press <guibutton>Run</guibutton> to start using <application>Anjuta</application>.
2008-02-17
Ýttu á <keycombo><keycap>Alt</keycap><keycap>F2</keycap></keycombo>, sláðu inn <quote>anjuta</quote> og ýttu á <guibutton>Keyra</guibutton> til að byrja að nota <application>Anjuta</application>.
24.
KDevelop IDE for KDE
2008-02-17
KDevelop þróunarumhverfi (IDE) fyrir KDE
25.
<application>KDevelop</application> is an IDE for developing applications in C and C++ for the <quote>KDE</quote> platform.
2008-02-20
<application>KDevelop</application> er þróunarumhverfi til að þróa forrit í C og C++ fyrir <quote>KDE</quote> verkvanginn.
26.
Install the <application>kdevelop</application> package from the <quote>Universe</quote> repository (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>).
2008-02-20
Settu inn <application>kdevelop</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Bæta við forritum</link>).
2008-02-17
Settu inn <application>kdevelop</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>).
27.
Press <menuchoice><guimenu>Applications</guimenu><guisubmenu>Programming</guisubmenu><guimenuitem>KDevelop</guimenuitem></menuchoice> to start using <application>KDevelop</application>.
2008-02-17
Ýttu á <menuchoice><guimenu>Forrit</guimenu><guisubmenu>Forritun</guisubmenu><guimenuitem>KDevelop</guimenuitem></menuchoice> til að byrja að nota <application>KDevelop</application>.
28.
Java
2008-02-17
Java
29.
These instructions are for <emphasis>i386</emphasis> and <emphasis>AMD64</emphasis> computers only. For <emphasis>PowerPC</emphasis> machines, see <ulink url="https://help.ubuntu.com/community/Java">Ubuntu Help Online</ulink>.
2008-02-17
Þessar leiðbeiningar eru aðeins fyrir <emphasis>i386</emphasis> og <emphasis>AMD64</emphasis> tölvur. Fyrir <emphasis>PowerPC</emphasis> vélar, sjá <ulink url="https://help.ubuntu.com/community/Java">Ubuntu Help Online</ulink>.
30.
Install <application>sun-java5-jdk</application> from the <quote>Multiverse</quote> repository (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>). You will need to use <application>Synaptic Package Manager</application> to install these packages.
2008-02-20
Settu inn <application>sun-java5-jdk</application> frá <quote>Multiverse</quote> útibúinu (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>). Þú munt þurfa að nota <application>Synaptic Package Manager</application> til að setja þessa pakka inn .
2008-02-17
Settu inn <application>sun-java5-jdk</application> frá <quote>Multiverse</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>). Þú munt þurfa að nota <application>Synaptic Package Manager</application> til að setja þessa pakka inn .
31.
Read the Java license presented. You must accept it to continue.
2008-02-17
Lestu Java sem er sýnt hér. Þú verður að samþykkja það til að halda áfram
32.
To get your system to use Sun Java instead of the open-source (but less functional) GIJ that is installed by default, run: <screen>sudo update-alternatives --config java</screen> and choose the option that has <filename>j2re1.5-sun</filename> in it.
2008-02-20
Til að láta kerfið þitt nota Sun Java í stað hinnar frjálsu (en takmarkaðri) GU sem er sett upp í sjálfgefnu upsetningunni, keyrðu: <screen>sudo update-alternatives --config java</screen> og veldu þann kost sem inniheldur <filename>j2re1.5-sun</filename>.
2008-02-20
Til að láta kerfið þitt nota Sun Java í stað hinnar frjálsu (en takmarkaðri) GU sem er sett upp í sjálfgefnu upsetningunni, keyrðu: <screen>sudo update-alternatives --config java</screen>
33.
Java 1.6 is also available, and can be installed by following the above directions, swapping all instances of 1.5 to 1.6
2008-02-17
Java 1.6 er einnig í boði, og er hægt að setja það upp með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan, en skipta öllum tilvikum af 1.5 út fyrir 1.6
2008-02-17
Java 1.6 er einnig í boði, or er hægt að setna upp með því að fylgja leiðbeiningunam að ofan, en skiptöllum tilvikum af 1.5 út fyrir 1.6
34.
Eclipse IDE for Java
2008-02-17
Eclipse þróunarumhverfi (IDE) fyrir Java
35.
The <application>Eclipse</application> platform provides a complete, extensible Java development environment.
2008-02-20
<application>Eclipse</application> verkvangurinn býður upp á heildrænt, útvíkkanlegt Java þróunarumverfi.
36.
Install the <application>eclipse</application> package from the <quote>Universe</quote> repository (see <link linkend="add-applications">Add Applications</link>).
2008-02-20
Settu inn <application>eclipse</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> útibúinu (sjá <link linkend="add-applications">Bæta við forritum</link>).
2008-02-17
Settu inn <application>eclipse</application> pakkann frá <quote>Universe</quote> grunninum (sjá <link linkend="add-applications">Að bæta við forritum</link>).
37.
Press <menuchoice><guimenuitem>Applications</guimenuitem><guimenuitem>Programming</guimenuitem><guimenuitem>Eclipse IDE</guimenuitem></menuchoice> to start using <application>Eclipse</application>.
2008-02-20
Ýttu á <menuchoice><guimenuitem>Forrit</guimenuitem><guimenuitem>Forritun</guimenuitem><guimenuitem>Eclipse</guimenuitem></menuchoice> til að byrja að nota <application>Eclipse</application>.
2008-02-17
Ýttu á <menuchoice><guimenuitem>Forrit</guimenuitem><guimenuitem>Forritun</guimenuitem><guimenuitem>Eclipse IDE</guimenuitem></menuchoice> til að byrja að nota <application>Eclipse</application>.
38.
Other programming languages
2008-02-17
Önnur forritunarmál
39.
There are many programming tools available in Ubuntu for many different programming languages. This section provides a short list of some of the more commonly-used languages.
2008-02-20
Það eru mörg forritunartól í boði í Ubuntu fyrir mörg mismunandi forritunarmál. Þessi kafli sýnir stuttan lista af nokkrum af mest notuðu forritunarmálunum,
2008-02-17
Það eru mörg forritunartól í boði í Ubuntu fyrir mörg mismunadi forritunarmál. Þessi kafli sýnir stuttan lista fyrir nokkur af mest notuðu forritunarmálunum,
40.
Mono .NET development environment
2008-02-17
Mono .NET þróunarumhverfi