Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
8190 of 103 results
81.
Main
Stofn
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Shared:
Aðal
Suggested by Baldur Þór Sveinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:343(para)
82.
Restricted
Hömlun
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:344(para)
83.
Universe
Alheimur
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:345(para)
84.
Multiverse
Fjölheimur
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:346(para)
85.
There are thousands of programs freely available to install on Kubuntu. These programs are stored in software archives (<emphasis>repositories</emphasis>) and are made available for installation over the Internet. This makes it very easy to install new programs in Kubuntu, and it is also very secure, because each program you install is built specially for Kubuntu and checked before it is installed. To organize the software, Kubuntu repositories are categorized into four groups: <placeholder-1/>
Það eru þúsundir forrita frjálslega tiltæk og ókeypis til þess að setja upp á Kubuntu. Þessi forrit eru geymd í hugbúnaðarsöfnum (<emphasis>útibúum</emphasis>) og eru gerð aðgengileg til uppsetningar yfir netið. Þetta gerir það auðvelt að setja upp ný forrit í Kubuntu auk þess að gera það einnig mjög öruggt, vegna þess að hvert eitt og einasta forrit sem þú setur upp er byggt sérstaklega fyrir Kubuntu og athugað áður en það er sett upp. Til þess að skipuleggja hugbúnaðinn eru Kubuntu útibúin flokkuð í fjóra hópa: <placeholder-1/>
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:334(para)
86.
The rationale used to determine which software goes into which category is based on two factors:
Rökin sem eru notuð til þess að ákveða hvaða hugbúnaður fer í hvaða flokk eru byggð á tveimur þáttum:
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:350(para)
87.
The level of support software development teams provide for a program
Stig stuðnings sem hugbúnaðarþróunarteymi veita varðandi forritið
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:357(para)
88.
The level of compliance the program has to the <ulink url="http://www.ubuntu.com/ubuntu/philosophy">Free Software Philosophy</ulink>
Stig samhæfni sem forritið hefur við <ulink url="http://www.ubuntu.com/ubuntu/philosophy">hugmyndafræði frjáls hugbúnaðar</ulink>
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:363(para)
89.
You can find more information about the Repositories available on the <ulink url="http://www.ubuntu.com/ubuntu/components">Ubuntu website</ulink>.
Þú getur fundið meiri upplýsingar um útibúin á <ulink url="http://www.ubuntu.com/ubuntu/components">Ubuntu vefsíðunni</ulink>.
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:370(para)
90.
The standard Kubuntu Install CD contains some software from the <emphasis>Main</emphasis> and <emphasis>Restricted</emphasis> categories. Once your system is made aware of the Internet-based locations for these repositories, many more programs are made available for installation. Using the software package management tools already installed on your system, you can search for, install and update any piece of software directly over the Internet, without the need for the CD.
Staðlaði Kubuntu uppsetningargeisladiskurinn inniheldur hugbúnað frá <emphasis>Stofns</emphasis>- og <emphasis>Hömlunar</emphasis>flokkunum. Um leið og kerfinu er gert viðvart um internetvænar staðsetningar fyrir útibúin verða mörg forrit gerð tiltæk til uppsetningar. Með því að nota pakkastjórnunartól fyrir hugbúnað sem eru uppsett á kerfinu þínu getur þú leitað að, sett upp og uppfært hvaða hugbúnað sem er beint yfir internetið án þess að þurfa geisladiskinn.
Translated and reviewed by Tryggvi Björgvinsson
Located in add-applications/C/add-applications.xml:375(para)
8190 of 103 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Baldur Þór Sveinsson, Nori, Rich Johnson, Tryggvi Björgvinsson.