Translations by Sveinn í Felli

Sveinn í Felli has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

150 of 141 results
~
Try to use more special characters, like punctuation.
2018-08-29
Reyndu að nota fleiri sértákn, eins og greinamerki.
~
Try to use a mixture of letters, numbers and punctuation.
2018-08-29
Reyndu að blanda saman bókstöfum, tölustöfum og greinamerkjum.
~
Try to use more uppercase letters.
2018-08-29
Reyndu að nota fleiri hástafi.
~
Try to use more lowercase letters.
2018-08-29
Reyndu að nota fleiri lágstafi.
~
Try to avoid using your name in the password.
2018-08-29
Forðastu að nota nafnið þitt í lykilorðinu.
~
Try to avoid reordering existing words.
2018-08-29
Forðastu að endurraða algengum orðum.
~
Try to use more numbers.
2018-08-29
Reyndu að nota fleiri tölustafi.
~
Try changing the password a bit more.
2018-08-29
Reyndu að breyta lykilorðinu örlítið meira.
~
Try to avoid sequences like 1234 or abcd.
2018-08-29
Forðastu að nota runur eins og 1234 eða abcd.
~
Try to avoid some of the words included in the password.
2018-08-29
Forðastu að nota einhver orðanna sem eru í lykilorðinu.
~
Try changing some letters and numbers.
2018-08-29
Reyndu að breyta einhverjum stöfum og tölum.
~
Try to avoid repeating the same character.
2018-08-29
Forðastu að endurtaka sama stafinn oft.
~
A password without your user name would be stronger.
2018-08-29
Lykilorð sem ekki inniheldur notandanafnið þitt væri sterkara.
~
Password needs to be longer. Try to add more letters, numbers and punctuation.
2018-08-29
Lykilorðið þarf að vera lengra. Reyndu að blanda saman bókstöfum, tölustöfum og greinamerkjum.
~
Try to avoid common words.
2018-08-29
Forðastu að nota algeng orð.
~
Try to avoid repeating the same type of character: you need to mix up letters, numbers and punctuation.
2018-08-29
Forðastu að endurtaka sömu tegund stafa: best er að blanda saman bókstöfum, tölustöfum og greinamerkjum.
~
Take a photo…
2018-04-06
Taktu mynd…
~
Disable image
2018-04-06
Gera mynd óvirka
~
Connect your accounts to easily access your email, online calendar, contacts, documents and photos.
2018-04-06
Tengdu aðgangana þína svo þú getir komist í tölvupóstinn þinn, nettengt dagatal, tengiliðalista, skjöl og myndir.
1.
Initial Setup
2018-04-06
Upphafsstillingar
2.
preferences-system
2019-03-06
preferences-system
3.
_Next
2018-04-06
_Næsta
5.
_Accept
2018-04-06
S_amþykkja
6.
_Skip
2018-04-06
_Sleppa
7.
_Previous
2018-04-06
_Fyrra
8.
_Cancel
2018-04-06
_Hætta við
9.
Force existing user mode
2018-04-06
Þvinga núverandi notandaham
10.
— GNOME initial setup
2018-08-29
— GNOME upphafsstillingar
11.
Take a Picture…
2019-03-06
Taka mynd…
12.
About You
2018-04-06
Um þig
13.
Failed to register account
2018-04-06
Mistókst að skrá aðgang
14.
No supported way to authenticate with this domain
2018-04-06
Engin aðferð er studd til auðkenningar á þessu léni
15.
Failed to join domain
2018-04-06
Mistókst að fá aðgang að léni
16.
Failed to log into domain
2018-04-06
Mistókst að skrá inn á lén
17.
Enterprise Login
2018-04-06
Innskráning í fyrirtæki
18.
Enterprise login allows an existing centrally managed user account to be used on this device. You can also use this account to access company resources on the internet.
2018-08-29
Innskráning í fyrirtæki þýðir að hægt er að nota miðlægt skráðan notandaaðgang á þessu tæki. Þú getur líka notað þennan notandaaðgang til að tengjast netlægum tilföngum viðkomandi fyrirtækis.
19.
_Domain
2018-04-06
_Lén
20.
_Username
2018-04-06
Notan_danafn
21.
_Password
2018-04-06
_Lykilorð
22.
Enterprise domain or realm name
2018-04-06
Fyrirtækislén eða heiti svæðis
23.
C_ontinue
2018-04-06
_Halda áfram
24.
Domain Administrator Login
2018-04-06
Innskráning lénstjóra
25.
In order to use enterprise logins, this computer needs to be enrolled in a domain. Please have your network administrator type the domain password here, and choose a unique computer name for your computer.
2018-04-06
Til þess að geta notað fyrirtækjainnskráningu verður þessi tölva að vera skráð á lénið. Láttu stjórnanda netkerfisins setja inn viðeigandi lykilorð hérna og velja einstakt heiti fyrir t-lvuna.
26.
_Computer
2018-04-06
_Tölva
27.
Administrator _Name
2018-04-06
_Nafn kerfisstjóra
28.
Administrator Password
2018-04-06
Lykilorð kerfisstjóra
29.
Please check the name and username. You can choose a picture too.
2018-04-06
Athugaðu notandanafnið og lykilorðið. Þú getur einnig valið mynd.
30.
We need a few details to complete setup.
2018-04-06
Okkur vantar nokkur atriði áður en hægt er að ljúka uppsetningu.
31.
Avatar image
2018-04-06
Auðkennismynd
32.
Please provide a name and username. You can choose a picture too.
2018-04-06
Settu inn notandanafn og lykilorð. Þú getur einnig valið mynd.