Translations by Baldur

Baldur has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

51100 of 755 results
21.
<Tab> moves; <Space> selects; <Enter> activates buttons
2009-10-01
<Tab> færir; <Space> velur; <Enter> virkjar takka
22.
<F1> for help; <Tab> moves; <Space> selects; <Enter> activates buttons
2009-10-01
<F1> veitir aðstoð; <Tab> færir; <Space> velur; <Enter> virkjar takka
23.
Help
2009-10-01
Aðstoð
30.
Go back to previous question
2009-01-15
Fara aftur á síðustu spurningu
31.
Select an empty entry
2009-01-15
Velja tóma færslu
32.
Prompt: '%c' for help, default=%d>
2009-03-23
Kvaðning: ‚%c‘ til að fá hjálp, venjulega=%d>
2009-01-15
Kvaðning: ‚%c‘ til að fá hjálp, sjálfgefið er=%d>
2008-12-30
Kvaðning: ‚%c‘ til að fá hjálp, sjálfgefið=%d>
33.
Prompt: '%c' for help>
2009-03-23
Kvaðning: ‚%c‘ til að fá hjálp>
2009-02-06
Kvaðning: ‚%c‘ fyrir hjálp>
2008-12-30
Kvaðning: ‚%c‘ fyrir hjálp>
34.
Prompt: '%c' for help, default=%s>
2009-03-23
Kvaðning: ‚%c‘ fyrir hjálp, venjulega=%s>
2009-02-06
Kvaðning: ‚%c‘ fyrir hjálp, sjálfgefið=%s>
35.
[Press enter to continue]
2009-01-29
[Ýttu á Enter til að halda áfram]
2009-01-15
[Ýttu á Enter til að halda áfram]
37.
After this message, you will be running "ash", a Bourne-shell clone.
2009-03-23
Eftir þessi skilaboð muntu nota „ash“ skelina (eftirhermu af Bourne skelinni).
2009-02-06
Eftir þessi skilaboð muntu nota „ash“ skelina sem er eftirherma af Bourne skelinni.
2009-01-29
Eftir þessi skilaboð mun „ash“ skelin keyra, en hún er eftirherma af Bourne skelinni.
2009-01-15
Eftir að þessi skilaboð hafa birtst þá mun „ash“ skelin keyra, en hún er eftirherma Bourne-skeljarinnar.
38.
The root file system is a RAM disk. The hard disk file systems are mounted on "/target". The editor available to you is nano. It's very small and easy to figure out. To get an idea of what Unix utilities are available to you, use the "help" command.
2009-03-23
Rótarskráarkerfið er RAM-diskur. Skráarkerfin á harða disknum eru tengd inn á „/target“. Ritillinn sem þér býðst er nano, en hann er nettur og einfaldur í notkun. Hægt er að nota „hjálp“ skipunina til að sjá hvaða Unix tól eru í boði.
2009-01-29
2009-01-15
Rótarskráarkerfið er RAM-diskur. Skráarkerfin á harða disknum eru tengd inn á „/target“. Ritillinn sem þér býðst er nano. Hann er mjög lítill og einfaldur. Hægt er að nota „hjálp“ skipunina til að sjá hvaða Unix tól eru í boði.
39.
Use the "exit" command to return to the installation menu.
2009-01-29
2009-01-15
Notaðu „exit“ skipunina til að komast aftur í aðalvalmyndina.
2008-12-30
Notaðu „exit“ skipunina til að komast aftur í uppsetningarvalmyndina.
41.
Exit installer
2009-10-01
Hætta við uppsetningu
42.
Are you sure you want to exit now?
2009-01-29
Ertu viss um að þú viljir hætta?
43.
If you have not finished the install, your system may be left in an unusable state.
2009-03-23
Ef þú hættir núna án þess að klára uppsetninguna er mögulegt að vélin þín sé ónothæf.
2009-02-06
Ef þú hættir við án þess að ljúka við uppsetningu þá er mögulegt að vélin þín verði ónothæf.
2009-01-29
Ef þú lýkur ekki við uppsetningu þá má vera að vélin þín sé ónothæf.
2009-01-15
Ef þú hefur ekki lokið við uppsetningu þá má vera að vélin þín sé ónothæf.
44.
Abort the installation
2009-01-15
Hætta við uppsetningu
45.
Registering modules...
2009-01-15
Skrái forritseiningar...
46.
Terminal plugin not available
2009-03-16
Viðbót fyrir útstöðina ekki fáanleg
47.
This build of the debian-installer requires the terminal plugin in order to display a shell. Unfortunately, this plugin is currently unavailable.
2009-03-16
Þessi útgáfa af debian-installer þarfnast viðbótar fyrir útstöðina ef hún á að geta birt skelina. Því miður er viðbótin ekki fáanleg.
48.
It should be available after reaching the "Loading additional components" installation step.
2009-03-16
Hún ætti að vera fáanleg þegar þú hefur náð „Bæta við aukahlutum“ skrefinu.
49.
Alternatively, you can open a shell by pressing Ctrl+Alt+F2. Use Alt+F5 to get back to the installer.
2009-03-16
Einnig er hægt að opna skel með því að ýta á Ctrl+Alt+F2. Notaðu svo Alt+F5 til halda uppsetningu áfram.
50.
Installer components to load:
2009-01-15
Þeir hlutar uppsetningarkerfisins sem á að hlaða inn:
51.
All components of the installer needed to complete the install will be loaded automatically and are not listed here. Some other (optional) installer components are shown below. They are probably not necessary, but may be interesting to some users.
2009-03-23
Allt sem þarf til uppsetningar verður sett upp sjálfkrafa, og eru því ekki taldir upp að neðan. Sumir hlutar að neðan eru því ekki nauðsynlegir en sumir notendur gætu samt viljað setja þá upp.
2009-02-06
Öll þau gögn sem uppsetningin þarfnast verður hlaðið sjálfkrafa inn, og verða ekki talin upp hér. Sumir hlutar sem eru ekki nauðsynlegir, eru taldir upp hér fyrir neðan. Það þarft ekki að setja þá upp, en sumir notendur gætu viljað hafa þá.
2009-01-15
Öll þau gögn sem uppsetningin mun þarfnast verður hlaðið sjálfkrafa inn, og verða ekki talin upp hér. Sumir hlutar sem eru ekki nauðsynlegir, eru taldir upp hér fyrir neðan. Ekki er nauðsynlegt að setja þá upp, en sumir notendur gætu haft áhuga á þeim.
2008-12-30
Öll þau gögn sem uppsetningin mun þarfnast verður hlaðið sjálfkrafa inn, og verða ekki talin upp hér. Sumir hlutar sem eru ekki nauðsynlegir, eru taldir upp hér fyrir neðan. Ekki er nauðsynlegt að setja þá upp, en sumir notendur gætu haft áhuga á þeim.
52.
Note that if you select a component that requires others, those components will also be loaded.
2009-03-23
Athugaðu að ef þú velur forrit þurfa önnur forrit til að virka þá verður þeim líka hlaðið inn.
2009-02-06
Athugaðu að ef þú velur forrit sem notast við önnur forrit þá verður þeim líka hlaðið inn.
2009-01-17
Athugaðu að ef þú velur hluta sem byggir á öðrum hlutum, þá verður þeim líka hlaðið inn.
2008-12-30
Vinsamlegast athugaðu að ef þú velur hluta sem byggir á öðrum hlutum, þá verður þeim líka hlaðið inn.
53.
To save memory, only components that are certainly needed for an install are selected by default. The other installer components are not all necessary for a basic install, but you may need some of them, especially certain kernel modules, so look through the list carefully and select the components you need.
2009-03-23
Til að spara minni eru einungis nauðsynlegir hlutar uppsetningarkerfisins valdir. Þeir hlutar sem eru ekki valdir eru ekki nauðsynlegir fyrir venjulega uppsetningu. en þú gætir samt þurft einhverja þeirra- þá sérstaklega forritaseininga kjarnans- þannig að ráðlagt er að fletta í gegnum listann og velja þá hluta sem þú gætir þurft á að halda.
2009-02-06
Til að spara minni eru einungis þeir hlutar uppsetningarkerfisins sem þörf er á valdir. Aðrir hlutar eru ekki nauðsynlegir fyrir venjulega uppsetningu. Hugsanlegt er samt að þú þarfnist einhverra þeirra, þá sérstaklega forritaseininga kjarnans, þannig að ráðlagt er að fletta í gegnum listann og velja þá hluta sem þú gætir þurft á að halda.
2009-01-15
Til að spara minni eru einungis þeir hlutar uppsetningarkerfisins sem þörf er á valdir. Aðrir hlutar eru ekki nauðsynlegir fyrir einfalda uppsetningu. Hugsanlegt er samt að þú þarfnist einhverra þeirra, þá sérstaklega forritseininga kjarnans, þannig að ráðlagt er að fletta í gegnum listann og velja þá hluta sem þú gætir þurft á að halda.
2008-12-30
Til að spara minni eru einungis þeir hlutar uppsetningarkerfisins sem þörf er á valdir. Aðrir hlutar eru ekki nauðsynlegir fyrir einfalda uppsetningu. Hugsanlegt er samt að þú þarfnist einhverra þeirra, þá sérstaklega forritseininga kjarnans, þannig að ráðlagt er að fletta í gegnum listann og velja þá hluta sem þú gætir þurft á að halda.