Translations by hhg

hhg has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

146 of 46 results
1.
Terminal
2008-02-16
Skel
32.
A subset of possible encodings are presented in the Encoding submenu. This is a list of encodings to appear there. The special encoding name "current" means to display the encoding of the current locale.
2008-02-16
Það er hægt að velja stafatöflu í sérstakri stafatöflu undirvalmynd. Hér er listi yfir þær stafatöflur sem koma fram í valmyndinni. Nafnið "current" er sértilfelli sem vísar á stafatöflu í núverandi staðarháttum.
36.
Human-readable name of the profile
2008-02-16
Heiti forstillinga
2008-02-16
Heiti forstillinga
2008-02-16
Heiti forstillinga
37.
Human-readable name of the profile.
2008-02-16
Heiti forstillinga.
2008-02-16
Heiti forstillinga.
2008-02-16
Heiti forstillinga.
40.
Default color of text in the terminal
2008-02-16
Sjálfgefinn litur á texta
41.
Default color of text in the terminal, as a color specification (can be HTML-style hex digits, or a color name such as "red").
2008-02-16
Sjálfgefinn litur á texta (enskt nafn, t.d. "red", eða RGB hexakóði, t.d. "FF00FF").
49.
If the application in the terminal sets the title (most typically people have their shell set up to do this), the dynamically-set title can erase the configured title, go before it, go after it, or replace it. The possible values are "replace", "before", "after", and "ignore".
2008-02-16
Útstöðvarglugginn hefur sjálfgefinn titil en sum forrit reyna að setja sinn eigin titil (flestar skeljar gera það). Á sá titill að koma á undan-, eftir- eða í stað sjálfgefins titils? Veldu "replace" (í staðinn), "before" (á undan), "after" (á eftir) eða "ignore" (ef það á að hunsa breytingu forritsins).
53.
If true, allow applications in the terminal to make text boldface.
2008-02-16
Satt merkir að forritum í útstöðinni er leyft að feitletra.
55.
If true, don't make a noise when applications send the escape sequence for the terminal bell.
2008-02-16
Satt merkir að útstöðin gefur ekki frá sér hljóð þegar forrit innan hennar hringja útstöðvar-bjöllunni.
71.
If true, pressing a key jumps the scrollbar to the bottom.
2008-02-16
Satt merkir að við innslátt er skrunað að botni gluggans.
79.
If true, the command inside the terminal will be launched as a login shell. (argv[0] will have a hyphen in front of it.)
2008-02-16
Satt merkir að skipunin í útstöðinni verður ræst sem skel (argv[0] mun hafa bandstrik sem forskeyti.)
81.
If true, the system login records utmp and wtmp will be updated when the command inside the terminal is launched.
2008-02-16
Satt merkir að utmp og wtmp, kerfisdagbækur innskráninga, verða uppfærðar þegar skipun er ræst í útstöðinni.
90.
Icon for terminal window
2008-02-16
Teikn útstöðvarglugga
91.
Icon to use for tabs/windows containing this profile.
2008-02-16
Teikn flipa eða glugga sem nota þessar forstillingar
2008-02-16
Teikn flipa eða glugga sem nota þessar forstillingar
2008-02-16
Teikn flipa eða glugga sem nota þessar forstillingar
94.
Font
2008-02-16
Letur
95.
An Pango font name. Examples are "Sans 12" or "Monospace Bold 14".
2008-02-16
Pango letur. Dæmi: "Sans 12" eða "Monospace Bold 14".
98.
Background image
2008-02-16
Bakgrunnsmynd
99.
Filename of a background image.
2008-02-16
Skráarnafn bakgrunnsmyndar.
101.
If true, scroll the background image with the foreground text; if false, keep the image in a fixed position and scroll the text above it.
2008-02-16
Satt merkir að bakgrunnsmyndin skrunar í takt við textann í forgrunni.
102.
How much to darken the background image
2008-02-16
Hversu mikið á að dekkja bakgrunnsmyndina
104.
Effect of the Backspace key
2008-02-16
Merking Bakka-lykils
106.
Effect of the Delete key
2008-02-16
Merking Eyða-lykils
109.
If true, the theme color scheme used for text entry boxes will be used for the terminal, instead of colors provided by the user.
2008-02-16
Satt merkir að útstöðin skuli nota litastef kerfisins fyrir textainntaksglugga, í stað þeirra lita sem notandinn velur.
111.
If true, the terminal will use the desktop-global standard font if it's monospace (and the most similar font it can come up with otherwise).
2008-02-16
Satt merkir að útstöðin skuli nota jafnbreitt letur. Hún notar leturgerðina úr víðværum skjáborðsstillingum ef sú gerð hefur jafnbreitt letur, en annars reynir hún að finna eitthvað svipað.
145.
Accelerator to move the current tab to the left.
2008-02-16
Flýtilykill til að hliðra núverandi flipa til vinstri.
146.
Accelerator key to move the current tab to the left. Expressed as a string in the same format used for GTK+ resource files. If you set the option to the special string "disabled", then there will be no keybinding for this action.
2008-02-16
Flýtilykill til að hliðra núverandi flipa til vinstri. Lykilinn er skilgreindur á sama hátt (strengjasniði) og lyklar GTK+ tilfangsskrám. Strengurinn "disabled" merkir að ekkert sé valið.
147.
Accelerator to move the current tab to the right.
2008-02-16
Flýtilykill til að hliðra núverandi flipa til hægri.
148.
Accelerator key to move the current tab to the right. Expressed as a string in the same format used for GTK+ resource files. If you set the option to the special string "disabled", then there will be no keybinding for this action.
2008-02-16
Flýtilykill til að hliðra núverandi flipa til hægri. Lykilinn er skilgreindur á sama hátt (strengjasniði) og lyklar GTK+ tilfangsskrám. Strengurinn "disabled" merkir að ekkert sé valið.
149.
Accelerator to detach current tab.
2008-02-16
Flýtilykill til að losa núverandi flipa.
150.
Accelerator key to detach current tab. Expressed as a string in the same format used for GTK+ resource files. If you set the option to the special string "disabled", then there will be no keybinding for this action.
2008-02-16
Flýtilykill til að losa núverandi flipa. Lykilinn er skilgreindur á sama hátt (strengjasniði) og lyklar í GTK+ tilfangsskrám. Strengurinn "disabled" merkir að ekkert sé valið.
206.
_Use the system fixed width font
2008-02-16
Nota jafnbreitt letur úr kerfisstillingum
324.
Western
2008-02-16
Vestrænt
325.
Central European
2008-02-16
Mið-evrópskt
326.
South European
2008-02-16
Suður-evrópskt
327.
Baltic
2008-02-16
Balkneskt
328.
Cyrillic
2008-02-16
Rússneskt
329.
Arabic
2008-02-16
Arabískt
330.
Greek
2008-02-16
Grískt
356.
Current Locale
2008-02-16
Núverandi staðarhættir
487.
Disabled
2008-02-16
Óvirkt