Translations by Áki G. Karlsson

Áki G. Karlsson has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

16 of 6 results
12.
About the GNOME Desktop
2008-03-20
Um GNOME-skjáborðið
14.
Welcome to the GNOME Desktop
2008-03-20
Velkomin á GNOME-skjáborðið
21.
GNOME also includes a complete development platform for applications programmers, allowing the creation of powerful and complex applications.
2008-03-20
GNOME inniheldur líka fullbúið þróunarumhverfi fyrir hugbúnaðarþróun, sem gerir mögulegt að þróa öflug og margbrotin notendaforrit.
22.
GNOME includes most of what you see on your computer, including the file manager, web browser, menus, and many applications.
2008-03-20
GNOME inniheldur mest af því sem þú sérð í tölvunni, skráarstjóra, vafra, valmyndir og mikið af notendahugbúnaði.
23.
GNOME is a Free, usable, stable, accessible desktop environment for the Unix-like family of operating systems.
2008-03-20
GNOME er frjálst, nothæft, stöðugt og aðgengilegt skjáborðsumhverfi fyrir Unixleg stýrikerfi.
24.
GNOME's focus on usability and accessibility, regular release cycle, and strong corporate backing make it unique among Free Software desktops.
2008-03-20
Áhersla GNOME á nýtileika og aðgengi, reglulegar útgáfur og sterkan stuðning fyrirtækja gera það einstakt meðal frjálsra skjáborða.