Translations by Sveinn í Felli

Sveinn í Felli has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

150 of 223 results
1.
Calendar
2016-02-26
Dagatal
2.
Calendar for GNOME
2016-02-26
Dagatal fyrir GNOME
3.
GNOME Calendar is a simple and beautiful calendar application designed to perfectly fit the GNOME desktop. By reusing the components which the GNOME desktop is built on, Calendar nicely integrates with the GNOME ecosystem.
2019-03-12
GNOME Dagatal er einfalt og áferðarfallegt dagatalsforrit, sérstaklega hannað til að falla inn í GNOME skjáborðið. Með því að endurnýta aðrar einingar GNOME skjáborðsins, verður dagatalið órjúfanlegur hluti GNOME vistkerfisins.
4.
We aim to find the perfect balance between nicely crafted features and user-centred usability. No excess, nothing missing. You’ll feel comfortable using Calendar, like you’ve been using it for ages!
2019-03-12
Við reynum að finna rétta jafnvægið á milli fallegrar virkni og notendamiðaðs notagildis. Engu ofaukið, ekkert vantar. Þér á eftir að finnast þægilegt að vinna með dagatalið, rétt eins og þú hafir notað það svo árum skiptir!
5.
Week view
2017-10-05
Vikusýn
6.
Year view
2022-05-19
Ársyfirlit
7.
Access and manage your calendars
2017-10-05
Skoða og sýsla með dagatöl
8.
Calendar;Event;Reminder;
2016-02-26
dagatal;viðburður;atburður;áminning;
9.
Window maximized
2016-02-26
Gluggi hámarkaður
10.
Window maximized state
2016-02-26
Hámörkunargildi glugga
11.
Window size
2016-02-26
Gluggastærð
12.
Window size (width and height).
2016-02-26
Gluggastærð (breidd og hæð).
13.
Window position
2016-02-26
Staðsetning glugga
14.
Window position (x and y).
2016-02-26
Staðsetning glugga (x og y).
15.
Type of the active view
2016-02-26
Tegund virkrar sýnar
16.
Type of the active window view, default value is: monthly view
2016-02-26
Tegund virkrar gluggasýnar, sjálfgefið gildi er: mánaðarsýn
17.
Weather Service Configuration
2018-04-14
Stillingar veðurþjónustu
18.
Whether weather reports are shown, automatic locations are used and a location-name
2018-08-28
Hvort birta eigi veðurspár, hvort sjálfvirk staðsetning sé notuð eða staðarheiti
19.
Follow system night light
2019-03-12
Fara eftir næturlýsingu kerfisins
20.
Use GNOME night light setting to activate night-mode.
2019-03-12
Nota næturlýsingarstillingar GNOME-kerfisins til að virkja næturham.
21.
%1$s — %2$s
2022-05-19
%1$s — %2$s
22.
%1$s %2$s — %3$s %4$s
2022-05-19
%1$s %2$s — %3$s %4$s
23.
%1$s, %2$s – %3$s
2017-10-05
%1$s, %2$s – %3$s
24.
Calendar Settings
2016-02-26
Stillingar dagatals
25.
Account
2016-02-26
Aðgangur
26.
Settings
2016-02-26
Stillingar
27.
Location
2016-02-26
Staðsetning
28.
Calendar name
2016-02-26
Heiti dagatals
29.
Color
2016-02-26
Litur
30.
Display calendar
2016-02-26
Birta dagatal
31.
Add new events to this calendar by default
2016-02-26
Sjálfgefið bæta nýjum atburðum við þetta dagatal
32.
Remove Calendar
2016-02-26
Fjarlægja dagatal
33.
Manage Calendars
2022-05-19
Sýsla með dagatöl
34.
Calendar <b>%s</b> removed
2016-02-26
Dagatalið <b>%s</b> fjarlægt
35.
Undo
2016-02-26
Afturkalla
36.
Add Calendar…
2022-05-19
Bæta við dagatali…
37.
New Calendar
2022-05-19
Nýtt dagatal
38.
Calendar files
2016-02-26
Dagatalsskrár
39.
Calendar Name
2022-05-19
Heiti dagatals
40.
Import a Calendar
2022-05-19
Flytja inn dagatal
41.
Alternatively, enter the web address of an online calendar you want to import, or open a supported calendar file.
2022-05-19
Annars geturðu sett inn veffang nettengda dagatalsins sem þú vilt flytja inn eða opnað studda gerð dagatalsskrár.
42.
Open a File
2022-05-19
Opna skrá
43.
Calendars
2016-02-26
Dagatöl
44.
If the calendar belongs to one of your online accounts, you can add it through the <a href="GOA">online account settings</a>.
2022-05-19
Ef dagatalið tilheyrir einum af netaðgöngunum þínum, geturðu bætt því við í gegnum <a href="GOA">stillingar fyrir netaðganga</a>.
45.
User
2016-02-26
Notandi
46.
Password
2016-02-26
Lykilorð
47.
Cancel
2016-02-26
Hætta við
48.
Connect
2016-02-26
Tengjast
49.
Add
2016-02-26
Bæta við
50.
%1$u day, %2$u hour, and %3$u minute before
%1$u day, %2$u hour, and %3$u minutes before
2022-05-19
%1$u degi, %2$u klukkustund og %3$u mínútu fyrir
%1$u degi, %2$u klukkustund og %3$u mínútum fyrir