Translations by Arnar Leosson

Arnar Leosson has submitted the following strings to this translation. Contributions are visually coded: currently used translations, unreviewed suggestions, rejected suggestions.

150 of 624 results
1.
Could not find file %1
2006-04-22
Fann ekki skrána %1
2.
Could not open file %1
2006-04-22
Get ekki opnað skrána %1
3.
Error while reading from file %1
2006-04-22
Villa við lestur af skránni %1
4.
Disk successfully erased. Please reload the disk.
2006-04-22
Diskur tæmdur. Vinsamlega endurlestu hann.
5.
K3b was unable to erase the disk.
2006-04-22
K3b gat ekki tæmt diskinn.
6.
Simulate
2006-04-22
Líkja eftir
7.
<p>If this option is checked K3b will perform all writing steps with the laser turned off.<p>This is useful, for example, to test a higher writing speed or whether your system is able to write on-the-fly.<p><b>Caution:</b> DVD+R(W) does not support simulated writing.
2006-04-22
<p>Ef þetta er valið mun K3b framkvæma allar skrifaðgerðirnar með slökkt á geislanum. <p>Þetta getur verið gagnlegt við prófun af hærri skrifhraða, eða hvort kerfið geti skrifað diska á flugi. <p><b>Aðvörun:</b> DVD+R(W) diskar styðja ekki eftirlíkingu af skrifun.
8.
Only simulate the writing process
2006-04-22
Líkja einungis eftir brennslu
9.
Disk at once
2006-04-22
Disk at once
10.
<p>If this option is checked, K3b will write the CD in 'disk at once' mode as compared to 'track at once' (TAO).<p>It is always recommended to use DAO where possible.<p><b>Caution:</b> Track pregaps with a length other than 2 seconds are only supported in DAO mode.
2006-04-22
<p>Ef þetta er valið mun K3b skrifa diskinn í 'disk at once' ham sambærilegt við 'track at once' (TAO).<p>Alltaf er ráðlagt að nota DAO þegar mögulegt. <p><b>Athugið:</b> Bil á lögum sem eru lengri en 2 sekúndur eru bara stutt í DAO ham.
11.
Write in disk at once mode
2006-04-22
Skrifa í DAO ham
12.
Use Burnfree
2006-04-22
Nota frjálsa brennslu
13.
Enable Burnfree (or Just Link) to avoid buffer underruns
2006-04-22
Virkja frjálsa brennslu (eða bara tengil) til að hindra tæmingu biðminnis
15.
Only create image
2006-04-22
Búa einungis til mynd
16.
<p>If this option is checked, K3b will only create an image and not do any actual writing.<p>The image can later be written to a CD/DVD with most current writing programs (including K3b of course).
2006-04-22
<p>Ef þessi möguleiki er valinn, býr K3b einungis til mynd en brennir hana ekki á disk. <p>Það er hægt að brenna myndina seinna á CD/DVD með flestum brennsluforritum (að sjálfsögðu einnig með K3b).
17.
Only create an image
2006-04-22
Búa einungis til mynd
20.
<p>It is recommended to try a simulation first.
2006-04-22
<p>Það er ráðlagt að líkja eftir brennslu í fyrsta skipti.
22.
Remove image
2006-04-22
Fjarlægja mynd
23.
<p>If this option is checked, K3b will remove any created images after the writing has finished.<p>Uncheck this if you want to keep the images.
2006-04-22
<p>Ef valið, fjarlægir K3b myndina eftir að brennslu er lokið.<p>Afveldu þennan valkost ef þú vilt halda myndinni.
24.
Remove images from disk when finished
2006-04-22
Fjarlægja myndir af disk þegar lokið
25.
On the fly
2006-04-22
Á flugi
26.
<p>If this option is checked, K3b will not create an image first but write the files directly to the CD/DVD.<p><b>Caution:</b> Although this should work on most systems, make sure the data is sent to the writer fast enough.
2006-04-22
<p>Ef valið, skrifar K3b skrárnar rétt á CD/DVD og býr ekki fyrst til mynd af þeim. <p><b>Athugið:</b> Þrátt fyrir að þetta ætti að ganga á flestum kerfum, ættir þú að ganga úr skugga um að gögn séu send nógu hratt til brennarans.
27.
Write files directly to CD/DVD without creating an image
2006-04-22
Skrifa skrár beint á CD/DVD án þess að búa til mynd fyrst
28.
Write CD-TEXT
2006-04-22
Skrifa CD-TEXTA
29.
Create CD-TEXT entries
2006-04-22
Búa til CD-TEXTA færslur
30.
<p>If this option is checked K3b uses some otherwise-unused space on the audio CD to store additional information, like the artist or the CD title.<p>CD-TEXT is an extension to the audio CD standard introduced by Sony.<p>CD-TEXT will only be usable on CD players that support this extension (mostly car CD players).<p>Since a CD-TEXT-enhanced CDs will work in any CD player it is never a bad idea to enable this (if you specify CD-TEXT data).
2006-04-22
<p>Ef þetta er valið notar K3b annars ónotað svæði á hljóðdisknum til að geyma ítarlegri upplýsingar, eins og flytjanda lags eða titil geisladisksins. <p>CD-TEXTI er viðbót við hljóðdiskstaðalinn sem Sony kynnti. <p>CD-TEXTI er einungis gagnlegur á spilurum sem styðja þessa viðbót (oftast bílgeislaspilarar). <p>Þar sem CD-TEXT endurbættur diskur virkar í öllum geislaspilurum er aldrei slæm hugmynd að virkja þetta (ef þú skilgreinir CD-TEXT gögn).
31.
Set the paranoia level for reading audio CDs
2006-04-22
Setur tortryggnishaminn við lestur af hljóðdiskum
32.
<p>Sets the correction mode for digital audio extraction.<ul><li>0: No checking, data is copied directly from the drive. <li>1: Perform overlapped reading to avoid jitter.</li><li>2: Like 1 but with additional checks of the read audio data.</li><li>3: Like 2 but with additional scratch detection and repair.</li></ul><p><b>The extraction speed reduces from 0 to 3.</b>
2007-06-08
<p>Setur leiðréttingarham við stafræna hljóðafritun.<ul><li>0: Engin skoðun, gögnin eru afrituð beint af disknum. <li>1: Framkvæma víxlaðann lestur til að koma í veg fyrir hopp.</li><li>2: Sama og 1 en með aukalegri skoðun af afrituðu hljóðgögnunum.</li><li>3: Sama og 2 en með aukalegri rispuskynjun og viðgerð.</li></ul><p><b>Afritunarhraðinn minnkar frá 0 til 3.</b>
2006-04-22
<p>Setur leiðréttingarham við stafræna hljóðafritun.<ul><li>0: Engin skoðun, gögnin eru afrituð beint af disknum. <li>1: Framkvæma víxlaðan lestur til að koma í veg fyrir hopp.</li><li>2: Sama og 1 en með aukalegri skoðun af afrituðu hljóðgögnunum.</li><li>3: Sama og 2 en með aukalegri rispuskynjun og viðgerð.</li></ul><p><b>Afritunarhraðinn minnkar frá 0 til 3.</b>
33.
Start multisession CD
2006-04-22
Hefja margsetudisk
34.
Do not close the disk to allow additional sessions to be added later
2006-04-22
Ekki loka disknum þannig að hægt sé að bæta við hann seinna
35.
<p>If this option is checked K3b will not close the CD, and will write a temporary table of contents.</p><p>This allows further sessions to be appended to the CD later.</p>
2006-04-22
<p>Ef þetta er valið lokar K3b ekki disknum, og skrifar tímabundna innihaldslýsingu.</p><p>Er þá hægt að bæta fleiri setum við diskinn seinna.</p>
36.
Normalize volume levels
2006-04-22
Jafna hljóðstyrk
37.
Adjust the volume levels of all tracks
2006-04-22
Jafna hljóðstyrkinn á öllum lögunum
38.
<p>If this option is checked K3b will adjust the volume of all tracks to a standard level. This is useful for things like creating mixes, where different recording levels on different albums can cause the volume to vary greatly from song to song.<p><b>Be aware that K3b currently does not support normalizing when writing on the fly.</b>
2006-04-22
<p>Ef þetta er valið jafnar K3b hljóðstyrkinn á öllum lögunum að stöðluðum styrk. Þetta er gagnlegt þegar verið er að búa til safndiska, þar sem mismunandi afritunarstyrkur á mismunandi plötum getur valdið stórum mun á hljóðstyrk frá lagi til lags.<p><b>Athugið að K3b styður ekki hljóðjöfnun þegar diskar eru skrifaðir á flugi.</b>
39.
Verify written data
2006-04-22
Staðfesta skrifuð gögn
45.
Device Selection
2006-04-22
Val af tæki
46.
Please select a device:
2006-04-22
Vinsamlega veldu tæki:
53.
Unspecified
2006-04-22
Óskilgreint
73.
Auto
2006-04-22
Sjálfvirkt
74.
Could not find the following files:
2006-04-22
Fann ekki skrárnar:
75.
Not Found
2006-04-22
Fannst ekki
76.
No permission to read the following files:
2006-04-22
Engar heimildir til að lesa eftirfarandi skrár:
77.
No Read Permission
2006-04-22
Engar lesheimildir
78.
From previous session
2006-04-22
Frá fyrri setu
79.
El Torito boot catalog file
2006-04-22
El Torito ræsiskrá
80.
Boot catalog
2006-04-22
Ræsiskrá
81.
Preparing data
2006-04-22
Undirbý gögn
82.
Unmounting disk
2006-04-22
Aftengi disk
83.
Creating image file
2006-04-22
Bý til myndskrá