Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
110 of 40 results
1.
Don't run with scissors.
Ekki hlaupa með skæri.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:2
2.
Never trust car salesmen or politicians.
Treystu aldrei sölumönnum eða stjórnmálamönnum.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:5
3.
Real programmers don't comment their code. It was hard to write, it should be hard to understand.
Alvöru forritarar setja ekki útskýringar í kóðann. Það var erfitt að skrifa hann, það ætti því að vera erfitt að skilja hann.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:8
4.
It is much easier to suggest solutions when you know nothing about the problem.
Það er miklu auðveldara að leggja til lausnir þegar þú veist ekki neitt um vandamálið.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:11
5.
You can never have too much memory or disk space.
Það er aldrei hægt að hafa of mikið vinnsluminni eða diskpláss.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:14
6.
The answer is 42.
Svarið er 42.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:17
7.
It's not a bug. It's a misfeature.
Þetta er ekki villa. Þetta er slæmur eiginleiki forritsins.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:20
8.
Help stamp out and abolish redundancy.
Hjálpið til við að eyða og útrýma óþarfa.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:23
9.
To maximize a window vertically, click the maximize button with the middle mouse button.
Til að hámarka glugga lóðrétt, smelltu þá á hámörkunartakkann með miðtakka músarinnar.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Shared:
Til að hámarka glugga lóðrétt, smelltu þá á hámörkunartakkann með miðtakka músarinnar.
Suggested by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:26
10.
You can use Alt+Tab to switch between applications.
Þú getur notað Alt+Tab til að skipta á milli forrita.
Translated and reviewed by Arnar Leosson on 2006-04-20
Located in tips.cpp:29
110 of 40 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Arnar Leosson, Baldur.