Browsing Icelandic translation

34 of 71 results
34.
"Free software" doesn't mean that you shouldn't have to pay for it (although Ubuntu is committed to being free of charge as well). It means that you should be able to use the software in any way you wish: the code that makes up free software is available for anyone to download, change, fix, and use in any way. Alongside ideological benefits, this freedom also has technical advantages: when programs are developed, the hard work of others can be used and built upon. With non-free software, this cannot happen and when programs are developed, they have to start from scratch. For this reason the development of free software is fast, efficient and exciting!
"Frjáls hugbúnaður" þýðir ekki að þú ættir ekki að þurfa að borga fyrir hann (þótt Ubuntu sé ætlað til þess að vera einnig ókeypis). Þetta þýðir fyrst og framst að þú eigir að vera frjáls við að nota hugbúnaðinn eins og þér sýnist: allir geta náð í kóðann sem frjáls hugbúnaður er gerður úr, þú getur breytt honum, lagað og notað á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. Auk þess að vera hugmyndafræðileg afstaða, þá hefur þetta frelsi ákveðna tæknilega kosti: við þróun forrita er hægt að taka það sem aðrir hafa lagt hart að sér við að hanna, það má aðlaga það og byggja ofan á það sem áður hefur verið gert. Þetta er ekki hægt að gera við þróun ófrjáls hugbúnaðar; yfirleitt þarf að byrja frá grunni þegar slík forrit eru þróuð. Af þessum sökum er þróun frjáls hugbúnaðar mjög hröð, öflug og spennandi!
Translated and reviewed by Sveinn í Felli
Located in about-ubuntu/C/about-ubuntu.xml:104(para)
34 of 71 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.